1. standa
Þú þarft bara að standa fyrir framan dyrnar. Þær opnast sjálfkrafa.
Hún ráðlagði honum að standa við loforðin.
Þú munt standa við þín orð, ekki satt?
Ég sá manneskjuna sem ég bjóst við standa þarna.
Ég opnaði dyrnar og sá tvo drengi standa hlið við hlið.
Þegar ég opnaði dyrnar sá ég ókunnuga manneskju standa þar.
冰岛 单词“stać“(standa)出现在集合中:
Czasowniki - sagnir