字典 波兰语 - 冰岛

język polski - Íslenska

naprawdę 在冰岛:

1. virkilega


Dagskráin mín er virkilega full akkúrat núna.
Ég virkilega naut samræðunnar sem við áttum um stjórnmál.
Ég sé virkilega eftir því sem ég sagði í gær.
Dansararnir lifnuðu virkilega við í latnesku dönsunum.
Þau eru virkilega góð í að búa til föt.
Við þurfum virkilega að flýta okkur.
Þú varst svo almennilegur við mig og ég átti virkilega ánægjulega ferð. Þakka þér kærlega.
Mig virkilega langar í mótorhjól.
Hún er virkilega sæt.
Er virkilega hægt að spá fyrir um jarðskjálfta?
Ég virkilega vildi óska að ég gæti hjálpað.
Virkilega?
Í gær las ég virkilega áhugaverða sögu.
Konan mín virkilega hatar ketti.
Trúirðu virkilega á drauga?

冰岛 单词“naprawdę“(virkilega)出现在集合中:

viltu knúsa mig?

2. eiginlega


Hvernig varð þessi misskilningur eiginlega til?
Eiginlega vildi ég gjarnan vera yngismey í turni, vöktuðum af sjö drekum, og svo kæmi prins á hvítum hesti, hálshyggi alla drekana og frelsaði mig.