字典 英语 - 冰岛

English - Íslenska

brother 在冰岛:

1. bróðir bróðir


Hann er ekki eins gáfaður og eldri bróðir hans.
Bróðir minn varð verkfræðingur.
Bróðir minn er hálfviti.
Þessi strákur er bróðir hans.
Hvar er bróðir þinn?
Litli bróðir minn er að horfa á sjónvarpið.
Á hverjum degi tekur bróðir minn nýja bók að láni á bókasafninu.
Eldri bróðir minn fékk stöðu í stóru fyrirtæki.
Eldri bróðir minn kláraði heimavinnuna sína mjög fljótt.
Bróðir minn hefur áhuga á því sem er kallað dægurlög.
Þú lítur alveg eins út og stóri bróðir þinn.
Eldri systir hans er eldri en elsti bróðir minn.
Bróðir minn virðist njóta sín í háskólanum.
Bróðir minn og ég deildum herberginu.
Strákurinn sem stendur við dyrnar er bróðir minn.