字典 德国 - 冰岛

Deutsch - Íslenska

einhalten 在冰岛:

1. halda halda


Hún bað hann um að hætta ekki í vinnunni sinni vegna þess að þau væru fátæk og þyrftu á peningunum að halda.
Jill segist vera hamingjusamlega gift, en stundum mundi maður varla halda það.
Við ættum að halda hverjum skóla opnum og hverjum kennara í sinni vinnu.
Þeir sem nota gaffla eða matarprjóna halda oft að fólk sem gerir það ekki sé ósiðað.
Gamlir jálkar kunna að halda því fram að internetið hafi verið frjálsast á dögum Usenetsins.
Þessir bitar munu ekki halda þyngd þaksins.
Þessir smábændur þurfa sárlega á landi að halda til að rækta hrísgrjón.
Eymdin var of mikil fyrir lesendurna að halda aftur af tárunum.
Það þýðir að þótt þau eignast bara tvö börn hvert mun fólksfjöldinn halda áfram að vaxa hratt.
Þú getur ekki drepið þig með því að halda niðri í þér andanum.
Sumir Sjanghæbúar halda miklar veislur þegar þeir ganga í hjónaband.
Ekkert veður var nógu vont til að halda honum innandyra.
Hvað fékk þig til að halda að uppáhalds liturinn minn væri grænn?
Þú mátt halda bókinni.
Ekki ganga svona hratt. Ég næ ekki að halda í við þig.