字典 德国 - 冰岛

Deutsch - Íslenska

Reise 在冰岛:

1. Ferð Ferð


Það var árið 1912 sem Titanic sökk á sinni fyrstu ferð.
Hann lagði af staði í ferð í gær.
Farðu beint niður eftir götunni og þegar þú ferð framhjá umferðarljósunum ertu kominn.
Þú varst svo almennilegur við mig og ég átti virkilega ánægjulega ferð. Þakka þér kærlega.
Lokaðu hurðinni þegar þú ferð.
Þegar þú ferð mun ég sakna þín.
Þetta var löng og ströng ferð en við erum loksins komin á leiðarenda.
Þú ferð ekki eins snemma á fætur og systir þín.
Einhvern daginn munum við geta farið í ferð til Mars.
Góða ferð.
Þú ferð að því á rangan hátt.
Hún fór í tíu daga ferð til Evrópu með vinum sínum.
Þú ferð offari í hverju sem þú gerir.
Ferð til Ameríku jafnaði tveggja ára launum hennar.
Af hverju ferð þú ekki með mig?